16.11.2006

Opinn fundur um stækkun

Næstkomandi sunnudag, þann 19. nóvember, verður haldinn í Hafnarfjarðarleikhúsinu opinn fundur um hugsanlega stækkun álversins. Það eru ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði sem standa fyrir fundinum en þeir hafa boðið fulltrúum ólíkra sjónarmiða að taka þátt og skiptast á skoðunum. Fundurinn hefst kl. 16 og verður hann sem fyrr segir haldinn í Hafnarfjarðarleikhúsinu (við hliðina á Fjörukránni).

Þeir sem flytja erindi á fundinum eru:
- Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri
- Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi Vinstri grænna
- Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins
- Pétur Óskarsson, Sól í Straumi
- Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Alcan
- Ómar Ragnarsson, fréttamaður

Eftir að ræðumenn hafa flutt erindi sín verða pallborðsumræður þar sem fólk getur komið með fyrirspurnir úr sal. Við hvetjum að sjálfsögðu sem flesta til að mæta og taka þátt í umræðunum.


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar