16.03.2010

Áliđ frá Straumsvík fer um allan heim

Álver er öđruvísi vinnustađur en margir eiga ađ venjast. Á hverjum degi, allt áriđ um kring, er rafgreint ál úr súráli. Ţađ er síđan flutt í steypuskála og steypt í barra sem síđan eru sendir úr landi á skipum sem koma vikulega til hafnar í Straumsvík. Margir hafa eflaust velt fyrir sér spurningunni: “Hvađ verđur síđan um áliđ?”

Ţví er til ađ svara ađ ţegar málmurinn siglir úr höfninni í Straumsvík á hann langa ferđ fyrir höndum uns hann kemst í hendur ţeirra sem ađ nota afurđina á endanum.

Í dag fer framleiđsla fyrirtćkisins fyrst til Rotterdam í Hollandi og ţađan til viđskiptavina sem ađ eiga völsunarverksmiđjur í Ţýskalandi og Sviss. Fyrstan viđskiptavina skal telja Hydro Norf og Novelis Norf sem deila saman stćrstu völsunarverksmiđju í heimi, nćrri Dusseldorf í Ţýskalandi. Afkastageta hennar er um 1,5 milljónir tonna á ári og er ISAL einn af mörgum birgjum ţeirra. Barrarnir eru fluttir á prömmum frá Rotterdam upp Rínarfljót og leggja ađ landi viđ Sturzelberg rétt hjá Norf. Norf starfrćkir einnig eigin steypuskála ţar sem ál er brćtt upp og steypt í barra til eigin nota.

Alcan á Íslandi hf. sendir Novelis Norf barra af ýmsum gerđum: 1-seríu sem er notuđ í álpappír, 8-seríu sem notuđ er í umbúđir ýmiss konar, 5-seríu međ lágu magnesíuminnihaldi sem er notuđ í klćđningar á hús, sem og 5-seríu međ háu magnesíuminnihaldi sem er notuđ í bílaiđnađinn og áldósir. Fyrirtćkiđ hefur hafiđ tilraunaframleiđslu á ţví melmi sem notađ er í dósalokin (ţađ er annađ melmi en í sjálfar dósirnar) og ljóst er ađ ekki ţýđir ađ kasta til höndunum ef úr á ađ verđa góđ afurđ.

Til Hydro Norf fara einnig 1- og 8- seríur en ađ auki höfum viđ sent Hydro tilraunaframleiđslu í 6-seríu sem er einkum notuđ í bílaiđnađinn. Ţess má geta ađ stćrstur hluti 1-seríunnar til Hydro fer í prentplötur.

Stćrstur hluti framleiđslu Alcan á Íslandi hf. eđa rúmlega helmingur fer til Singen í Suđur-Ţýskalandi og eru barrarnir fluttir ţangađ međ lestum frá Rotterdam. Ţar starfa tvö systurfyrirtćki okkar, Alcan Singen og Alcan Packaging Singen međ framleiđslugetu upp á samtals 240 ţúsund tonn á ári. Ţar af er um helmingur steyptur í steypuskála Singen. Alcan Singen sér um alla heitvölsun fyrir bćđi fyrirtćkin en kaldvölsunin fer fram hjá hvoru fyrirtćki um sig. Alcan Singen er sérhćft í klćđningum á hús, speglum, álpappír o.fl. Alcan Packaging Singen er hinsvegar sérhćft í framleiđslu á umbúđum fyrir lyfjaiđnađinn. Í lyfjaiđnađinum eru gerđar gríđarlegar kröfur um gćđi framleiđslunnar og ţví er afar mikilvćgt ađ vanda sérstaklega til framleiđslunnar.

Síđasti viđskiptavinurinn í ţessari upptalningu er Novelis Sierre í Sviss. Sú verksmiđja hefur framleiđslugetu upp á 130 ţúsund tonn. Ţangađ fer málmurinn á prömmum upp Rínarfljót til Basel og ţađan á lest til Valais í suđurhluta Sviss. Ferđin tekur um 2 vikur frá ţví skipiđ lćtur úr höfn í Straumsvík. Sierre hefur löngum keypt af okkur tvö melmi í 6- og 8-seríum sem notuđ eru annars vegar í Audi bifreiđar og hins vegar í Alupex rör. Nú hafa bćst í hópinn melmi úr 1-seríu og annađ úr 8-seríu, sem notuđ eru í álpappír og umbúđir.

Allir ţessir viđskiptavinir okkar eiga ţađ sameiginlegt ađ leggja mikla áherslu á gćđi í framleiđslu og vilja fá hráefni sem uppfyllir allar gćđakröfur og á réttum tíma. Markmiđ okkar er ađ vera fyrsta val okkar viđskiptavina og ađ vörumerkiđ Alcan á Íslandi hf. verđi ţekkt sem ákveđinn gćđastimpill. Viđ höfum ţegar notiđ ţess ađ vörumerkiđ er ţekkt ţví nýr viđskiptavinur, AMAG, sem stađsettur er í Austurríki mun bćtast í flóruna á ţessu ári og sá ađili gerđi kröfu um ađ fá ál frá Alcan á Íslandi hf.

Til ađ ţessi markmiđ geti orđiđ ađ veruleika ţurfum viđ ávallt ađ hafa í huga ađ gera betur í dag en í gćr. Sá sem ekki ţróast áfram og bćtir sig á litla möguleika ađ lifa af í harđnandi samkeppni á markađi sem spannar allan heiminn.


« til baka