Síðan finnst ekki

    Skjalið eða síðan sem þú óskaðir eftir, fannst því miður ekki á þessum vef.
    Ástæður þessa gætu verið að tengill í síðuna/skjalið er ekki lengur til eða vefslóð (url) hefur ekki verið slegið rétt inn.

    Prófaðu að nota leitina á vefnum eða skoðaðu veftré. Þú getur einnig sent okkur fyrirspurn á isal@riotinto.com.

    Svona erum við

    Hlutverk okkar er að framleiða hágæða ál með hámarksarðsemi í samræmi við óskir viðskiptavina og þannig að heilbrigðis-, öryggis- og umhverfismál séu höfð í fyrirrúmi. Fyrirtækið einsetur sér að vera í fremstu röð í allri starfsemi sinni, að hafa stöðugar umbætur að leiðarljósi og að starfa ávallt í sátt við umhverfi og samfélag. Framtíð okkar byggist á framúrskarandi starfsfólki. Við fylgjum í einu og öllu siðareglum fyrirtækisins, Þannig vinnum við. Gildi okkar eru ábyrgð, virðing, samvinna og heilindi. Framtíðarsýn okkar er að tryggja vöxt og samkeppnishæfni fyrirtækisins til lengri tíma.

    Heilbrigðis-, öryggis- og umhverfismál (HSE)
    Það er sannfæring okkar að áhersla á heilbrigðis-, öryggis- og umhverfismál sé forsenda framúrskarandi árangurs.

    Starfsfólkið
    Ein mikilvægasta auðlind okkar er hæft, áhugasamt og jákvætt starfsfólk sem skapar öruggan og eftirsóknarverðan vinnustað. Við leggjum áherslu á markvisst fræðslustarf, endurgjöf á frammistöðu og gott upplýsingaflæði ásamt tækifærum til starfsþróunar.

    Rekstur og fjárhagsleg afkoma
    Við viljum hámarka arðsemi fyrirtækisins og tryggja samkeppnishæfni þess til frambúðar. Með straumlínurekstri aukum við stöðugleika í rekstri okkar og komum í veg fyrir sóun

    Samfélag og samskipti
    Við leggjum mikla áherslu á að starfsemin sé í sátt við umhverfi og samfélag í anda sjálfbærrar þróunar. Mikilvægur liður í því er öflug upplýsingagjöf og regluleg gagnvirk samskipti við hagsmunaaðila. Við fylgjum í einu og öllu lögum og reglum og leggjum okkur fram við að ganga á undan með góðu fordæmi í allri okkar starfsemi.

    Viðskiptavinir og markaðir
    Markmið okkar er ánægðir viðskiptavinir, sem líta á ISAL sem fyrsta valkost.

    Vöxtur, tækni og þróun
    Við viljum hámarka tæknilegan rekstrarárangur og höfum einsett okkur að tryggja skilvirkni allra ferla með stöðugum umbótum og skýrum skilgreindum markmiðum.