11.09.2007

Samfélagssjóður Alcan á Íslandi veitir styrki haustið 2007

Úthlutun úr Samfélagssjóði Alcan á Íslandi fór fram í gær, í skrifstofubyggingu fyrirtækisins, Faðmi. Að þessu sinni var 21 aðili sem hlaut styrk úr sjóðnum. Yfir 100 umsóknir bárust frá fjölmörgum einstaklingum, samtökum og fyrirtækjum. Rannveig Rist, forstjóri afhenti vinningshöfum peningaverðlaun sem voru á bilinu 100 þúsund krónur upp í eina milljón. Heildarúthlutun var 6.050.000.kr. Úthlutað er úr sjóðnum tvisvar á ári, að vori til sumarverkefna og að hausti til verkefna sem unnin eru yfir vetrartímann. Með þessu framtaki vill Alcan taka virkann þátt í að styrkja samtök, einstaklinga og fyrirtæki til góðra verka.

Þórhalla Arnardóttir hlaut eina milljón króna í styrk til rannóknar á lífríkinu í höfninni við Alcan í Straumsvík. 

Verðlaun að upphæð 500.000.kr.
• Ásthildur Linnet-Rauði Krossinn í Hafnarfirði
•ErnaSigurðardóttir-Verkfræðideild Háskóla Íslands-Lego hönnunarkeppni fyrir grunnskólabörn. 
• Rauði Kross Íslands-Fjölgun sjálfboðaliða til að rjúfa félagslega einangrun.
•Háskólinn á Akureyri-Umhverfis og orkubraut Auðlindadeildar-Fimm meistaranemar deila styrknum til rannsókna af ýmsu tagi.
• Ólafur I. Hrólfsson-Dagskrá vegna 200 ára afmælis Jónasar Hallgrímssonar.
•Landsspítali Háskólasjúkrahús-Heilablóðfallsteymi Grensáss.Símenntun teymis vegna heilablóðfalla og kynning á þróunarverkefni.
• Gunnar Dofri Ólafsson-Verkefnið “Bráðger börn-verkefni við hæfi,, 


                Verðlaun að upphæð 250.000.kr.
• Taflfélag Reykjavíkur-Kaup á kennsluefni
•Árni Gunnlaugsson-Ljósmyndasýning af eldri Hafnfirðingum í tilefni 100 ára afmælis Hafnarfjarðarkaupstaðar árið 2008.
• Skálholtskór-Kórferðalag til Ítalíu.
• Hallsteinn Sigurðsson-Efniskaup
•Náttúrufræðistofnun Íslands-Viðbótarstyrkur vegna rannsókna á þungmálmum í mosa. 


                  Verðlaun að upphæð 100.000.kr.
• Kennaraháskóli Íslands-Íþróttafræðisetur.
• Íþróttafélagið Þróttur Vogum-Auglýsingar vegna körfuknattleiksmóts.
• Sverrir Þorgeirsson-skákstarf í Hafnarfirði
• Leikhópurinn Lotta-uppsetning á Dýrunum í Hálsaskógi.
• Baldur Steinn Helgason-Vetfangsrannsóknir á alþjóðlegri hjálparaðstoð í Gíneu Bissá í V-Afríku.
• Rauði Kross Íslands-Ungmennadeild-Átak gegn fordómum.
• Gígja Baldursdóttir-Leiðbeinendaþjálfun við Davis Dyslexia Association International.
• Rakel Ágústsdóttir-Ferðalag til Danmerkur


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar