28.01.2008

Sumarverkefni ISAL 2008

Undanfarin 10 ár hefur Alcan á Íslandi ráđiđ til sín sumarstarfsfólk í háskólanámi í ýmis sérverkefni innan fyrirtćkisins. Undantekningarlaust hafa ţessi verkefni skilađ mikilli ţekkingu og áhugaverđum hugmyndum inn í fyrirtćkiđ.

Rafgreining:
Mörg undanfarin ár hafa veriđ ráđnir allt ađ fjórir háskólanemar í verkfrćđi eđa raungreinum í rafgreiningu til ađ sinna ýmsum rannsóknarverkefnum. Yfirleitt hafa ţetta veriđ allmörg smćrri verkefni, sem hver nemandi hefur framkvćmt einn eđa í samvinnu viđ ađra. Viđ val á nemum í ţessi verkefni hefur gjarnan veriđ leitađ til ţeirra, sem áđur hafa veriđ í sumarvinnu hjá ISAL.

Á međal verkefna má nefna:

• Mat á skekkju viđ straummćlingar
• Rannsókn á skautbrúarlyftingu
• Breyting í straumdreifingu bakskautaleiđara
• Viđbragđstími og ástand ţekja
• Mćlingar á hliđarskurn í kerum
• Bera saman yfirhita, hitastig og sýrustig

Nokkur slík verkefni í Rafgreiningu eru á framkvćmdalista sumariđ 2008, t.d.:

Mćling á álmagni og straumnýtni kera:
Kermálmur er efnagreindur og kopar síđan bćtt í. Fylgst er síđan međ áltöku og efnainnihaldi í nokkra daga.

Mat á ţekjun skauta:
Ţróa ađferđ til ađ geta á einfaldan hátt lagt tölulegt mat á gćđi ţekjunar á skautum.

Orkuleiđrétting á kerum eftir venjulegt straumleysi ţegar ker eru skammtengd:
Mćla svokallađan yfirhita og hitastig fyrstu klukkutímana eftir straumleysi og ákvarđa út frá mćlingum hversu miklu ţarf ađ bćta viđ kerspennu eđa skálastraum til ađ jafna út áhrif straumleysis.

Hitaáhrif skautskiptingar eftir skautpörum:
Rannsaka hvort rétt sé ađ hafa spennuleiđréttingu á kerum eftir skautskipti breytilega eftir ţví hvađa skautpari er skipt út.


Mastersverkefni:
Bestun á ţéttflćđikerfum í kerskála 1 og 2:
Rannsaka hegđun kerfa og gera mćlingar, tillögur og síđan prófanir og betrumbćtur til ađ auka áreiđanleika og afkastagetu.

Nánari upplýsingar um rannsóknarvinnu í Rafgreiningu veitir Gunnar Ari Guđmundsson í s. 5607204 / 8609225


Ţurrhreinsistöđvar ISAL
Hjá ISAL eru ţrjár ţurrhreinsistöđvar sem sjá um ađ hreinsa flúor og ryk í afsogi frá kerum kerskála. Ţurrhreinsistöđvarnar sinna ţví mjög mikilvćgu hlutverki og er hreinsivirkni ţeirra yfir 99%. Á hverju sumri eru háskólanemar ráđnir í sérverkefni sem lúta ađ ţví ađ auka enn frekar áreiđanleika og virkni ţurrhreinsistöđvanna. Ţurrhreinsistöđvarnar eru ţví spennandi vettvangur fyrir verkfrćđinema.

Sérverkefni sumariđ 2008:
Jafna rennsli súráls inn á efnahvarfa í ţurrhreinsistöđvum 1 og 2:
Súrál er notađ í ţurrhreinsistöđvum til ađ hreinsa flúor í hrágasi og er hreinsivirkni ţurrhreinsistöđvanna mjög háđ rennsli ţess. Verkefniđ felst í ađ ţróa ađferđ til ađ mćla rennsli súrálsins í efnahvarfa ţurrhreinsistöđva og jafna ţađ.

Mćla afsog frá kerum í kerskála 3:
Til ađ lágmarka losun um kerskálaţök ţarf ađ tryggja jafnt afsog af öllum kerum. Verkefniđ felst í ţví ađ mćla afsogsmagniđ frá hverju keri og kanna ţannig hvort ţađ sé jafnt.

Nánari upplýsingar um rannsóknarvinnu í Ţurrhreinsistöđvum veitir Bjarni Valdimarsson međ netfangiđ bjarniv@alcan.com


Steypuskáli
Sérverkefni sumariđ 2008:

Ţróun á búnađi til ađ mćla lögun barra:
Ţróa ţarf ađferđ og hugbúnađ til ađ mćla lögun á framleiddum börrum á sjálfvirkan hátt. Niđurstöđum mćlinga ţarf ađ vera hćgt ađ safna og nota til frekari greiningar, m.a. til ađ greina hvort framleiđslan uppfyllir kröfur viđskiptavina.

Nánari upplýsingar um rannsóknarvinnu í Steypuskála veitir: Einar Smárason í gegnum netfangiđ: einars@alcan.com


« til baka