20.08.2010

Búiđ ađ ráđa niđurlögum elds

Á tíunda tímanum í kvöld, fimmtudagskvöldiđ 19. ágúst, kviknađi eldur í kjallara steypuskála álversins í Straumsvík. Engin slys urđu á fólki en umtalsverđan reyk lagđi frá steypuskálanum.

Slökkviliđ álversins kallađi slökkviliđ höfuđborgarsvćđisins á vettvang. Tekist hafđi ađ ráđa niđurlögum eldsins ađ mestu leyti upp úr klukkan 23 og var hann slökktur ađ fullu nokkru síđar. Slökkviliđ höfuđborgarsvćđisins fór af vettvangi um miđnćtti en slökkviliđ álversins vaktar svćđiđ.

Ekki er vitađ međ vissu hvađ olli brunanum en hugsanlegt er ađ bráđiđ ál hafi lekiđ í kjallarann og kveikt ţar í rafmagnsköplum og svo virđist sem ţađ hafi einkum veriđ rafmagnskaplar sem brunnu.

Ekki er ljóst hve mikiđ tjón hlýst af brunanum en fyrir liggur ađ einhver truflun mun verđa á starfsemi álversins.

 


« til baka