04.02.2005

Útskrift úr Stóriðjuskólanum

Þrettán nemendur voru útskrifaðir úr Stóriðjuskólanum föstudaginn 21. janúar, eftir þriggja anna nám. Þetta var í ellefta sinn sem stóriðjugreinar voru útskrifaðir úr skólanum en þeir eru nú samtals orðnir 148 talsins.

Hæstu einkunn fékk að þessu sinni Ragnar Guðlaugsson, starfsmaður í kerskála, en aðaleinkunn hans var 9,15. Semi-dúxarnir voru tveir með einkunnina 9,12; Benedikt Jón Guðmundsson, skautsmiðju, og Ægir Þorleifsson,  kerskála.

Fjórir nemendur hlutu viðurkenningu fyrir 100% mætingu á þeim þremur önnum sem námið tekur; þeir Jóhann Þórir Hjaltason, steypuskála, Kristján Sigurðsson, skautsmiðju, Sigurður Ólafsson, efnisvinnslu og Árni H. Ingason, í kerskála.

Alcan óskar þessum nýútskrifuðu stóriðjugreinum og fjölskyldum þeirra til hamingju með áfangann.


« til baka

Fréttasafn

2023

janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar