16.12.2014

Röskun á vaktaskiptum vegna ófærðar

Til starfsfólks ISAL: Vegna ófærðar víða á höfuðborgarsvæðinu geta Hópbílar ekki keyrt starfsfólk til og frá vinnu á vaktaskiptum kl. 16.

Uppfært kl 15:50: Nú liggur fyrir að rútur Hópbíla verða um það bil 1,5 klst. seinna á ferð en venjulega.


« til baka