12.02.2016

Sumarstörf 2016

Opið er fyrir umsóknir um sumarstörf 2016 og er umsóknarfresturinn til 28. febrúar. Sótt er um rafrænt hér á vefnum og hér má einnig finna ítarlegar upplýsingar um störfin.

Með því að smella hér ferðu á upplýsingasíðu um sumarstörf 2016 og þar er einnig hlekkur í sjálft umsóknareyðublaðið.


« til baka