12.09.2017

Nýr súrálslöndunarkrani í Straumsvík

Nýr súrálslöndunarkrani er væntanlegur á höfnina í Straumsvík en skrifað hefur verið undir samning um kaup á nýjum krana.  Núverandi löndunarkrani hefur verið á höfninni  í Straumsvík frá því að álverið tók til starfa árið 1969 og er kominn til ára sinna. Kraninn, eða Heberinn eins og hann er venjulega kallaður í Straumsvík, var upphaflega skóflukrani en var breytt í ryksugukrana árið 1980.

Nýi kraninn kemur frá svissneska fyrirtækinu Alesa og byggir á sömu tækni og gamli kraninn en hefur meiri afkastagetu, mengar minna og er mun hljóðlátari.

Rannveig Rist forstjóri Rio Tinto á Íslandi og Patrick Ernst forstjóri Alesa skrifuðu undir samninginn.Verðmæti hans er ríflega einn milljarður króna.  Gert er ráð fyrir að nýi kraninn verði komið í gagnið í árslok 2018 eða snemma árs 2019.


« til baka

Fréttasafn

2024

febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar