29.12.2017

Rio Tinto styrkir íþróttastarf í Hafnarfirði

Rio Tinto á Íslandi, Hafnarfjarðarbær og Íþróttabandalag Hafnarfjarðar hafa undirritað þriggja ára samning um eflingu íþróttastarfs yngri en 18 ára iðkenda íþróttafélaganna í Hafnarfirði. Er þetta sjötti samningurinn sem þessir aðilar gera af þessu tagi. 


Samningurinn gildir frá 1. janúar 2017 og út árið 2019. Árið 2017 greiðir hvor aðili 9 m.kr. á ári. Árin 2018 og 2019 hækkar framlagið í 10 m.kr. Samtals eru þetta 58 milljónir króna sem munu nýtast vel.

Í samningnum er áhersla lögð á að jafna hlut kynja í íþróttum og að efla menntun leiðbeinanda auk þess að stuðla að lækkun æfingagjalda.

Sú nýbreyttni er í þessum samningi að á tímabilinu stendur til að rannsaka þau áhrif sem stuðningurinn og hvatar í honum hafa haft í gegnum tíðina.

 

Haraldur Líndal Haraldsson bæjarstjóri í Hafnarfirði, Rannveig Rist forstjóri Rio Tinto á Íslandi hf og Hrafnkell Marinósson formaður ÍBH undirrituðu samninga á íþróttahátíð Hafnarfjarðar sem fór fram 27. desember sl.

Við athöfnina voru veittir styrkir fyrir árið 2017 og fengu 13 íþróttafélög í Hafnarfirði styrki fyrir samtals 18 milljónir króna.

 


« til baka

Fréttasafn

2024

febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar