24.10.2022

Baráttukveðja í tilefni kvennafrídagsins 24. október

Kvennafrídagurinn er baráttudagur sem er helgaður baráttu kvenna og er haldinn 24. október. Hann var fyrst haldin árið 1975 til að mótmæla margvíslegri mismunun gegn konum á vinnumarkaði og vekja athygli á framlagi kvenna til samfélagsins. Við sendum baráttukveðju í tilefni dagsins. Jafnrétti er eitt af leiðarljósum okkar í Straumsvík.


« til baka

Fréttasafn