15.04.2003

Alcan styrkir Jöklarannsóknafélagiđ

Alcan á Íslandi afhenti á dögunum Jöklarannsóknafélagi Íslands styrk, sem félagiđ hyggst nota til ađ stórbćta ađstöđu sína á Vatnajökli. Styrkurinn nam einni milljón króna og Magnús Tumi Guđmundsson, formađur Jöklarannsóknafélagsins, veitti honum viđtöku.

Jöklarannsóknafélagiđ hyggst koma upp rafstöđ viđ rannsóknasetur félagsins á Grímsfjalli í sumar, en međ slíkri rafvćđingu verđur frumúrvinnsla gagna og eftirlit međ tćkjum auđveldara en áđur. Hćgt verđur ađ raflýsa skálana á fjallinu, sem auka mun öryggi jöklafara ţar sem ekki ţarf ađ treysta á gas til lýsingar ţegar rafstöđin er kominn í gagniđ. Möguleikinn á notkun raftćkja mun greiđa fyrir viđhaldi og viđgerđum af ýmsu tagi og rafstöđin mun skapa möguleika á bćttum fjarskiptum á Vatnajökli, međ uppsetningu senda og endurvarpa fyrir síma eđa önnur fjarskiptakerfi. Slíkt myndi auka mjög öryggi allra sem fara um svćđiđ.

Ţađ er trú Alcan ađ stuđningurinn komi í góđar ţarfir; hann muni auka öryggi og efla rannsóknir á Vatnajökli á komandi árum.


« til baka

Fréttasafn

2023

janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar