Stađreyndir um fyrirtćkiđ

 • ISAL er hluti af Rio Tinto, einum stćrsta álframleiđandi heims.
 • Rio Tinto framleiđir tćplega 4 milljónir tonna af áli á ári. Ţar af nemur framleiđsla ISAL um 211 ţúsund tonnum.
 • ISAL framleiđir ţví um 578 tonn af áli á dag, allt áriđ um kring.
 • Helsta hráefniđ er súrál, hvítt duft sem er efnasamband áls og súrefnis.
 • Álframleiđsla felst í ađ skilja súrefniđ frá álinu međ rafstraumi í ţar til gerđum kerum.
 • Í hverjum af ţremur kerskálum fyrirtćkisins eru 160 ker, eđa samtals 480 ker sem hvert um sig framleiđir ríflega 1 tonn af áli á dag.
 • Kerskálarnir eru hver um sig tćplega einn kílómetri á lengd.
 • Úr einu tonni af áli er hćgt ađ framleiđa 60 ţúsund gosdrykkjadósir. Eins dags framleiđsla hjá ISAL dugar ţannig í 29 milljón dósir.
 • Áliđ sem framleitt er í Straumsvík er međal annars notađ í framleiđslu Audi bifreiđa.
 • ISAL vinnur markvisst ađ heilsueflingu starfsmanna.
 • Starfsmenn ISAL hafa hlotiđ gullverđlaun í keppninni „Hjólađ í vinnuna“ átta ár í röđ.
 • Samfélagssjóđur ISAL styrkir margvísleg verkefni um 15-20 milljónir króna á ári.
 • ISAL er einn stćrsti styrktarađili barna- og unglingastarfs íţróttafélaga á Íslandi.
 • Steypuskáli ISAL er fyrsti steypuskálinn sem framleiđir hágćđaál án ţess ađ nota klór til hreinsunar.
 • ISAL framleiđir sérhćfđar málmblöndur, sem miđast viđ hvort nota á áliđ í álpappír, lyfjaumbúđir, húsaklćđningar, bíla o.s.frv.
 • ISAL hefur vaktađ áhrif álversins á umhverfiđ í meira en 45 ár.
 • ISAL notar hreina orku viđ framleiđslu áls og er međ eina minnstu losun gróđurhúsalofttegunda innan áliđnađarins.
 • ISAL vaktar vinnuumhverfiđ međ mćlingum í ţví skyni ađ bćta ţađ.
 • ISAL hefur starfrćkt Stóriđjuskólann í Straumsvík fyrir starfsmenn sína frá árinu 1998.
 • Markmiđ Stóriđjuskólans eru ađ efla fagţekkingu og öryggi starfsmanna og auka möguleika ţeirra á starfsmenntun og ţróun í starfi.
 • Alls hafa 242 starfsmenn útskrifast úr grunnnámi Stóriđjuskólans og 22 úr framhaldsnámi.
 • Háskólamenntađir starfsmenn ISAL eru um 70 og iđnađarmenn um 120.
 • Kćlivatn frá ISAL er endurnýtt til vökvunar á golfvelli Keilis í Hafnarfirđi.

Öryggisstjórnun

 • ISAL var fyrst fyrirtćkja á Íslandi ađ innleiđa öryggisstjórnun sem stenst hinn alţjóđlega öryggisstađal OHSAS 18001. 
 • OHSAS 18001 stađallinn er kröfulýsing á sviđi öryggis- og vinnuumhverfisstjórnunar.  Fyrirtćki sem starfa skv. stađlinum ţurfa sífellt ađ vinna ađ umbótum og eru líklegri en önnur til ađ ná árangri.
 • Stađallinn á međal annars ađ tryggja, ađ öryggis- og vinnuumhverfismál séu órjúfanlegur ţáttur í mats- og ákvörđunarferli viđ fjárfestingar, framkvćmdir, rekstur, val á verktökum og kaup á vöru og ţjónustu vegna starfseminnar.