Í sátt við samfélagið - Viðhorfskönnun Rio Tinto

30 ágú. 2025

Stefna okkar hjá Rio Tinto á Íslandi er að vera í fremstu röð í allri okkar starfsemi. Með því að skilja og greina þarfir og væntingar samfélagsins getum við betur skilið hvað skiptir samfélagið máli. Rödd samfélagsins og hagmunaaðila okkar þarf því að heyrast. Með þátttöku í Viðhorfskönnuninni gefst tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum um starfsemi fyrirtækisins á framfæri í fullum trúnaði. Það tekur um 10 -15 mínútur að taka könnunina en hún er framkvæmd af alþjóðlega fyrirtækinu Voconiq fyrir Rio Tinto. Könnunin er opin öllum sem hafa náð 18 ára aldri. Í lokin gefst þátttakendum færi á að velja óhagnaðardrifið félag sem hlýtur styrk – sem er  þakklætisvottur fyrir þátttökuna.

Við hvetjum ykkur sem flest til þess að taka þátt og gefa okkur innsýn inn í hvað skiptir samfélagið mestu máli.

Smellið á hlekkinn til að taka þátt í könnuninni:

https://voconiq.syd1.qualtrics.com/jfe/form/SV_0GKWU2ZGZmIC8Xc?t=1756571233&SRC=false&Q_Language=ISL{{target=_BLANK}}

Nánari upplýsingar má einnig finna á vefsíðu könnunarinnar:

Rio Tinto – Iceland - Voconiq Local Voices