Samtök álframleiğenda

Álveriğ í Straumsvík er ağili ağ Samtökum álframleiğenda. Markmiğ samtakanna er ağ vinna ağ hagsmunum og framşróun íslensks áliğnağar og efla upplısingagjöf og fræğslu um áliğnağinn.

Smelltu hér til ağ skoğa vef Samáls

Viğurkenningar

Viğ einsetjum okkur ağ vera í fremstu röğ í allri okkar starfsemi og sá metnağur hefur skilağ okkur ımsum viğurkenningum á undanförnum árum sem eru okkur mikil hvatning til frekari umbóta.

Smelltu hér til ağ sjá viğurkenningarnar

Fréttir

13.10.2023

ISAL og Samtökin ´78 undirrita samstarfsyfirlısingu

Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi, og Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ´78, hafa undirritağ samstarfsyfirlısingu um ağ gera álver ISAL í Straumsvík ağ vottuğum hinseginvænum vinnustağ.Meira

Baráttukveğja í tilefni kvennafrídagsins 24. október

Fríğa Ísberg hlıtur Íslensku bjartsınisverğlaunin 2021

Rio Tinto og Carbfix í samstarf

Ari Eldjárn hlıtur Íslensku bjartsınisverğlaunin 2020

Fréttatilkynning

Fréttasafn

Öryggismál eru stórmál í okkar augum, enda ekkert mikilvægara en ağ starfsfólk komist heilt frá vinnu.  Sterk öryggisvitund hefur fest sig í sessi hjá okkar fólki og árangur şess á undanförnum árum er hreint út sagt frábær.

Viğ erum eitt af fáum fyrirtækjum á Íslandi meğ öryggisstjórnun sem stenst hinn alşjóğlega öryggisstağal ISO 45001.
ISO 45001 stağallinn er kröfulısing á sviği öryggis- og vinnuumhverfisstjórnunar.  Fyrirtæki sem starfa skv. stağlinum şurfa sífellt ağ vinna ağ umbótum og eru líklegri en önnur til ağ ná árangri.

Stağallinn á meğal annars ağ tryggja, ağ öryggis- og vinnuumhverfismál séu órjúfanlegur şáttur í mats- og ákvörğunarferli viğ fjárfestingar, framkvæmdir, rekstur, val á verktökum og kaup á vöru og şjónustu vegna starfseminnar.

Í umhverfismálum setjum viğ okkur metnağarfull markmiğ og höfum náğ mjög góğum árangri.  Viğ eigum samleiğ meğ şeim sem vilja hag umhverfisins sem mestan og teljum ağ í víğu samhengi sé ál umhverfisvænn málmur, sérstaklega şar sem endurnıtanlegir orkugjafar eru nıttir til framleiğslunnar.

Á hverju ári gefur ISAL út skırslu sem snır ağ frammistöğu fyrirtækisins á sviği umhverfismála. Skırslan heitir Grænt bókhald og gefur góğa sın á árangur okkar.  Skırslurnar má finna hér.

ISAL er eitt fárra fyrirtækja á Íslandi sem hefur starfsmann í fullu starfi viğ ağ sinna heilsu- og heilbrigğismálum starfsmanna, auk şess sem trúnağarlæknir fyrirtækisins hefur ağstöğu á svæğinu şangağ sem starfsmenn geta leitağ. Şessi áhersla endurspeglar stefnu fyrirtækisins í umhverfis-, heilbrigğis og öryggismálum en şá málaflokka teljum viğ náskylda og mikiğ samstarf er milli ağila sem sinna şeim.


Í heilbrigğismálum er áhersla lögğ á vinnuverndarmál af ımsum toga og meğ markvissum hætti er starfsfólk hvatt til ağ hugsa um heilsuna. Umfangsmikiğ heilsuátak varğ t.d. kveikjan ağ breyttum lífsstíl hjá mörgum starfsmönnum og viğurkenningar frá opinberum ağilum sına ağ árangurinn vekur athygli í samfélaginu. Meğal annars má nefna viğurkenningu frá Vinnueftirliti ríkisins fyrir góğan árangur í vinnuverndarmálum og Fjöreggiğ sem Matvæla- og næringarfræğafélag Íslands afhendir fyrir góğan árangur á şessu sviği.