Rútuferðir

Álveriđ í Straumsvík býđur starfsfólki sínu upp á fríar ferđir til og frá vinnu, međ rútum sem aka um allt höfuđborgarsvćđiđ.

Margir nýta sér ţessa ţjónustu, enda hefur hún umtalsverđan sparnađ í för međ sér fyrir starfsmenn sem jafnvel geta sparađ sér ađ hafa aukabíl á heimilinu.

Upplýsingarnar hér ađ neđan eru ćtlađar starfsmönnum, en međ ţví ađ smella á slóđirnar má nálgast ţćr ferđaáćtlanir sem ekiđ er eftir til Straumsvíkur.

 

Leiđakerfiđ (tók gildi 3.2.2014)

Kort A
Leiđir til og frá Straumsvík, morgunferđir virka daga og heimferđir virka daga kl 16:15

Kort B
Leiđir til og frá Straumsvík á B og C vaktir
A vaktir um helgar og á rauđum dögum

Vissir ţú ađ ..

  • Hátćknilegur og flókinn búnađur stýrir öllu framleiđsluferli álversins.
  • Međallaun starfsmanna eru mun hćrri en međallaun í landinu.
  • Viđ erum einn stćrsti útflytjandi af vörum frá Íslandi.
  • Starfsmenn eru um 450 talsins