20.03.2006
Dregið úr innsendum lausnum - frábær þátttaka!
Frábær þátttaka var í stærðfræðileiknum okkar, sem staðið hefur yfir hér á síðunni undanfarnar vikur, og alls bárust 3.232 svör. Við þökkum öllum krökkum fyrir þátttökuna og óskum þeim til hamingju með að hafa leyst allar þrautirnar!
Nöfn 500 heppinna krakka hafa verið dregin út og fá þeir margmiðlunardiskinn Tívolí tölur sendan heim á næstu dögum.
« til bakaDeila