Rútuferðir

Álverið í Straumsvík býður starfsfólki sínu upp á fríar ferðir til og frá vinnu, með rútum sem aka um allt höfuðborgarsvæðið.

Margir nýta sér þessa þjónustu, enda hefur hún umtalsverðan sparnað í för með sér fyrir starfsmenn sem jafnvel geta sparað sér að hafa aukabíl á heimilinu.

Upplýsingarnar hér að neðan eru ætlaðar starfsmönnum, en með því að smella á slóðirnar má nálgast þær ferðaáætlanir sem ekið er eftir til Straumsvíkur.

 

Leiðakerfið (tók gildi 3.2.2014)

Kort A
Leiðir til og frá Straumsvík, morgunferðir virka daga og heimferðir virka daga kl 16:15

Kort B
Leiðir til og frá Straumsvík á B og C vaktir
A vaktir um helgar og á rauðum dögum

Vissir þú að ..

  • Hátæknilegur og flókinn búnaður stýrir öllu framleiðsluferli álversins.
  • Meðallaun starfsmanna eru mun hærri en meðallaun í landinu.
  • Við erum einn stærsti útflytjandi af vörum frá Íslandi.
  • Starfsmenn eru tæplega 400