Samfélagið

Það er sannfæring okkar að áhersla á heilbrigðis-, öryggis- og umhverfismál sé forsenda framúrskarandi reksturs. Við leggjum áherslu á að starsfemin sé í sátt við umhverfi og samfélag og í anda sjálfbærrar þróunar. Mikilvægur liður í því er öflug upplýsingagjöf og regluleg gagnvirk samskipti við hagsmunaaðila. Við fylgjum lögum og reglum til hins ítrasta og leggjum okkur fram við að ganga á undan með góðu fordæmi í allri okkar starfsemi. Framtíðarsýn okkar er að tryggja vöxt og samkeppnishæfni fyrirtækisins til lengri tíma.

Í valmyndinni til hliðar færð þú frekari upplýsingar um ýmis atriði sem styðja við ofangreind atriði.

Samfélagið og við

  • Við erum samfélagslega ábyrgt fyrirtæki.
  • Við viljum stuðla að félagslegu, efnahagslegu og umhverfislegu sjálfbæri.
  • Samfélagssjóður Rio Tinto á Íslandi var stofnaður vorið 2005 og úr honum eru veittir styrkir til ýmissa metnaðarfullra verkefna.
  • Við erum hluti af samfélaginu.
  • Við viljum vera fyrirmynd annarra.