Jafnréttismál

ISAL leggur ríka áherslu á jafnrétti kynjanna og að hver starfsmaður sé metinn að verðleikum út frá hæfni, reynslu og menntun. Fyrirtækið stafar samkvæmt jafnréttis- og jafnlaunastefnu. Samkvæmt henni er það stefna fyrirtækisins að skapa eftirsóknarverðan vinnustað þar sem jafnrétti er haft að leiðarljósi. 

Fyrirtækið hefur hlotið Jafnlaunavottun 2022-2025

Jafnréttis- og jafnlaunastefna ISAL má sjá hér.

Jafnréttisáætlun er órjúfanlegur hluti af Jafnréttis- og jafnlaunastefnu fyrirtækisins en í henni koma fram aðgerðir sem stuðla að stöðugum umbótum, eftirliti og viðbrögðum.

Jafnréttisáætlun ISAL má sjá hér.