29.06.2006

Rúmum 8 milljónum króna úthlutað úr Samfélagssjóði

35 styrkir úr Samfélagssjóði Alcan voru afhentir í afmælisveislunni sem haldin var á miðvikudaginn.  Heildarupphæð styrkjanna í þessari úthlutun var rúmlega 8 milljónir króna. 

Stærstu styrkirnir komu í hlut Veraldavina, vegna hreinsunar á íslensku strandlengjunni, og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar vegna verkefnis sem kallast "Björgunarsveitir á hálendinu."  Hvort verkefni fékk úthlutað 1 milljón króna.  

Það er von okkar stuðningurinn við öll neðangreind verkefni komi í góðar þarfir og sé bæði styrkþegum og öðrum hvatning til að vinna að framgangi samfélagslegra verkefna.

Smelltu hér til að stækka myndina sem tekin var við afhendinguna.

Verkefni

Styrkupphæð

Veraldarvinir - Hreinsun íslensku strandlengjunnar 1.000.000 kr.
Slysavarnafélagið Landsbjörg - "Björgunarsveitir á hálendinu" 1.000.000 kr.
Endurreisn Reykdalsvirkjunar í Hafnarfirði 500.000 kr.
Selasetur Íslands - Bætt aðgengi fyrir fatlaða að skoðunarstöðum 500.000 kr.
Aðgerðarannsóknafélag Íslands 250.000 kr.
Heimili og skóli - Útgáfa á SAFT netheilræðum fyrir foreldra 250.000 kr.
Bryndís Jónsdóttir - Rannsókn á atvinnuþátttöku og stöðu að loknu foreldraorlofi 250.000 kr.
Skátafélagið Hraunbúar - Æskulýðs- og forvarnarstarf hafnfirskra skáta 250.000 kr.
Dr. Stefán Einarsson - Notkun áhættufylkja til að draga úr áhættum í starfsemi stóriðjufyrirtækja 250.000 kr.
Jafningjafræðslan - Forvarnastarf unnið af ungu fólki 250.000 kr.
Víkingahringurinn - Menningarsafn í Straumi 250.000 kr.
Íslenskuskólinn - Íslenskunám á netinu fyrir íslensk börn búsett erlendis 250.000 kr.
Loft 2006 - Ráðstefna um óbeinar reykingar, reykingar á vinnustöðum og í vinnuumhverfi 250.000 kr.
Harpa Njálsdóttir - Rannsókn á lífsskilyrðum, félagslegu umhverfi og heilsufari barna og barnafjölskyldna 250.000 kr.
KFUM og KFUK - Lagfæringar á húsnæði sumarbúðanna í Kaldárseli 250.000 kr.
Íþróttafélag fatlaðra - Þátttaka í Ólympíuleikum fatlaðra 2006 250.000 kr.
Átthagaspilið - Spurningaleikur um Hafnarfjörð 200.000 kr.
Ævintýraklúbburinn 100.000 kr.
Félag heyrnarlausra - Styrkur við menningarhátíð 100.000 kr.
Lind - Félag um meðfædda ónæmisgalla -styrkur við þátttöku í ráðstefnu 100.000 kr.
FORÐI - Forvarnir gegn þunglyndi 100.000 kr.
Leikskólinn Álfasteinn - Námsferð leikskólakennara 100.000 kr.
Námsspil um Hafnarfjörð 100.000 kr.
Hjálparlínan 100.000 kr.
ADHD samtökin - Hagsmunasamtök foreldra barna með athyglisbrest og ofvirkni 100.000 kr.
Hljómsveitin Jakobínarína - Styrkur við tónleikaferð til Bandaríkjanna 100.000 kr.
Minjafélag Vatnsleysustrandahrepps - Endurbygging á elsta skólahúsi hreppsins 100.000 kr.
Götusmiðjan 100.000 kr.
Unglingalýðræði í sveit og bæ 100.000 kr.
Óperukór Hafnarfjarðar 100.000 kr.
Engidalsskóli - Grænfánaverkefni Landverndar 100.000 kr.
Móaflöt - Heimili fyrir fötluð börn. Stuðningur við hjólakaup 100.000 kr.
Króna konunnar - Ungliðahópur Femínistafélags Íslands 100.000 kr.
Stærðfræði og eðlisfræði í verki - Menntaskólinn við Sund 100.000 kr.
PMT foreldrafærni - Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar  100.000 kr.


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar