09.03.2007
Fjör á Framadögum
Frábær stemning myndaðist við kynningarbás álversins á Framadögum, sem haldnir voru í Súlnasal Hótels Sögu á föstudaginn. Gestir gátu m.a. tekið þátt í skemmtilegum spurningaleik og unnið sér margs konar vinninga; geisladiska með Lay Low, miðar á söngleikinn Leg eftir Hugleik Dagsson sem nú er sýndur í Þjóðleikhúsinu, pizzur frá Eldsmiðjunni og páskaegg af stærstu gerð.
Þessir gestir okkar á Framdögum duttu í lukkupottinn:
Gissur Jónasson
Lára Hannesdóttir
Ari Eyberg
Davíð Örn Svavarsson
Andri Ottó Ragnarsson
Dagmar I. Birgisdóttir
Árni Steinar Stefánsson
Davíð Örn Sveinbjörnsson
Þórunn Steinsdóttir
Ninja Ýr Gísladóttir
Gunnar Óli
Björg Þorsteinsdóttir
Þórður Ingi Guðmundsson
Sonja H. Þorvaldsdóttir
Hilmar Jón Stefánsson
Guðni Þ. Sigurjónsson
Enn á eftir að setja nokkur nöfn inn á listann og verður það gert eftir helgina ... so stay tuned!
Framadagar eru kynningarhátíð sem hefur þann tilgang að koma á tengslum milli atvinnulífsins og háskólanema í landinu. Dagarnir eru haldnir að erlendri fyrirmynd og hugsaðir sem vettvangur þar sem stúdentar geta kynnt sér það sem hæst ber í atvinnulífinu og fyrirtæki geta komast í kynni við ungt og metnaðarfullt menntafólk.
« til bakaDeila