23.01.2009
Fyrirlestraröðin "Mannlíf og kreppur"
Við vekjum athygli á fyrirlestraröðinni "Mannlíf og kreppur" sem nú er aðgengileg á vef Háskóla Íslands. Alcan á Íslandi hf. er einn helsti styrktaraðili þessara fyrirlestra, sem Engilbert Sigurðsson geðlæknir stóð fyrir.
Þarna eru fjölbreyttir fyrirlestrar um ýmsar hliðar mannlífs og kreppu, sem hægt er að skoða í útsendingargæðum á vefnum með því að smella hér. Sem stendur eru sex fyrirlestrar komnir á netið og eru flytjendur þeir Engilbert Sigurðsson geðlæknir, Gylfi Zoega prófessor í hagfræði, Gylfi Magnússon dósent í hagfræði, Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur, Gylfi Dalmann dósent og vinnumarkaðsfræðingur, og Páll Matthíasson geðlæknir.
Við hvetjum fólk til að kynna sér þetta fróðlega efni.
Skjámynd af vef fyrirlestraraðarinnar á vef Háskóla Íslands.
« til bakaDeila