03.01.2011
Hávađi frá löndunarkrana
Óvenjulega mikill hávađi barst frá súrálslöndunarkrana álversins ţegar veriđ var ađ landa súráli á milli jóla og nýárs. Bárust um ţetta tvćr ábendingar frá nágrönnum álversins, önnur frá Álftanesi og hin frá Hvaleyrarholti.
Starfsmenn samskiptasviđs álversins fóru á vettvang á Hvaleyrarholt og sannreyndu ađ ţar var á einstaka stöđum ţungur niđur eđa drunur sem augljóst var ađ gátu veriđ afar truflandi. Endurkast og/eđa ómun (resonance) viđ byggingar eđa annađ í umhverfinu virtist magna niđinn á afmörkuđum stöđum, ţótt hann heyrđist varla fáeinum skrefum frá.
Skýringin á hinum óvenjulega mikla hávađa er sú ađ hljóđdeyfir löndunarkranans ţarfnast viđhalds og er viđgerđ ađ hefjast. Ekki er útséđ međ hve langan tíma hún tekur en allt kapp verđur lagt á ađ ljúka henni áđur en nćsta löndun hefst, sem verđur upp úr miđjum ţessum mánuđi.
Til lengri tíma litiđ liggur fyrir ađ endurnýja ţarf löndunarkranann. Til greina kemur ađ endurbyggja hann eđa kaupa nýjan og verđur ákvörđun um ţađ tekin á allra nćstu vikum. Hins vegar má búast viđ ađ ţađ verkefni taki um ţađ bil tvö ár. Ţangađ til er gert ráđ fyrir ađ unnt verđi ađ halda hávađa í lágmarki međ viđhaldi á núverandi hljóđdeyfi.
Súráli er landađ einu sinni í mánuđi og tekur ţađ ađ jafnađi sex daga í hvert sinn. Ákveđiđ hefur veriđ ađ mćla hávađa frá löndunarkrananum í hverri löndun svo ađ unnt verđi ađ greina frávik fljótt.
Álveriđ í Straumsvík leggur áherslu á ađ starfa í sátt viđ umhverfi og samfélag. Allar ábendingar um hvađ megi betur fara eru vel ţegnar. Ţeim má koma á framfćri símleiđis í ađalnúmer fyrirtćkisins, sem er 560 7000, eđa međ ţví ađ senda tölvupóst á netföngin isal@riotinto.com eđa samskiptasvid@riotinto.com.
« til bakaDeila