15.03.2012

Mikill áhugi fyrir sumarstarfi í Straumsvík

Nýlega auglýstum við sumarstörf laus til umsókna og létu viðbrögðin svo sannarlega ekki á sér standa. Alls fengum við 1.321 umsókn og er það okkur mikið gleðiefni að finna fyrir svo miklum áhuga fyrir sumarstarfi hjá okkur.

Umsóknarfrestur er nú liðinn og því ekki lengur hægt að senda inn umsókn um sumarstarf.

Úrvinnsla umsókna er þegar hafin og eru umsækjendur beðnir um að fylgjast með tölvupósthólfum sínum þar sem boðað verður í viðtöl með tölvupósti. Stefnt er á að ráðningarferlinu verði lokið 27. apríl. Ef svar við umsókninni berst ekki fyrir þann tíma er ekki hægt að búast við ráðningu.

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um sumarstörf 2012


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar