11.03.2005

Skemmtilegt sumarstarf

Ef þú vilt starfa á tæknilegum og fjölbreyttum vinnustað í sumar og tilheyra skemmtilegum hópi starfsmanna þá hvetjum við þig til að sækja um hjá okkur. Við ætlum að ráða 130 dugmikla sumarstarfsmenn af báðum kynjum til ýmissa starfa á tímabilinu 15. maí til 15. september, eða eftir samkomulagi.  

Umsækjendur þurfa að verða 18 ára eða eldri á árinu og í flestum tilfellum að hafa aflað sér vinnuvélaréttinda áður en þeir hefja störf. 

 Við leggjum áherslu á heiðarleika, ábyrgð, traust, samvinnu og hæfni í mannlegum samskiptum og leitum að fólki sem með þessa kosti.  Allir nýir starfsmenn fá markvissa þjálfun í upphafi starfstíma, hvort sem þeir ráðast til starfa í kerskálum, steypuskála, mötuneyti, flutningasveit, ræstingum eða annars staðar. 

 Margir sumarstarfsmenn munu vinna á þrískiptum 8 klst. vöktum,  þar sem unnar eru 6 vaktir á fimm dögum með 5 daga vaktafríi á milli. Við ætlum einnig að ráða sumarstarfsfólk sem mun vinna eftir öðru fyrirkomulagi.

 Umsóknareyðublaðið geturðu sótt með því að smella hér.  Þú fyllir það út og sendir okkur með tölvupóst á netfangið umsokn@alcan.is fyrir 24. mars.


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar