26.07.2012

3,3 milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði

Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi vegna þeirra styrkumsókna sem bárust sjóðnum frá 1. febrúar til og með 31. maí 2012. Styrkveitingar að þessu sinni námu 3,3 milljónum króna. 10 verkefni hlutu styrk en sjóðnum barst 51 umsókn.

Samfélagssjóður styrkir verkefni í eftirfarandi málaflokkum sem endurspegla þau gildi sem fyrirtækið leggur áherslu á:

  • Heilsa og hreyfing
  • Öryggismál
  • Umhverfismál
  • Menntamál
  • Menningarmál, þar með talin góðgerðarmál og samfélagsverkefni af ýmsu tagi

Hæstu styrkina, að upphæð 500.000 krónur, hljóta:

  • Menntunarsjóður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur
  • Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, vegna Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar
  • Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, vegna reksturs sumarhúsa

Aðrir sem hljóta styrki að þessu sinni:

  • Hvaleyrarskóli, vegna kaupa á vatnsbrúsum fyrir nemendur og starfsfólk - 380.000 kr. 
  • Krakkaskák.is, vegna reksturs heimasíðu – 300.000 kr.
  • Hjálparsveit Skáta í Garðabæ, vegna þjálfunar rústabjörgunarhunda – 300.000 kr. 
  • Björgunarsveit Hafnarfjarðar, vegna þjálfunar sporhunda – 300.000 kr.
  • EUMA á Íslandi, vegna ráðstefnu samtakanna – 200.000 kr.
  • Kassinn Media, vegna framleiðslu kvikmyndarinnar Ávaxtakarfan – 200.000 kr.
  • Hjartanet, vegna vefsíðunnar hjartalíf.is – 100.000 kr.

« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar