13.08.2012

Stöðvun á einni af þremur þurrhreinsistöðvum vegna framkvæmda

Á morgun þriðjudaginn 14. ágúst klukkan 14:00 verður ein af þremur þurrhreinsistöðvum álversins stöðvuð vegna nauðsynlegra breytinga á raforkukerfi stöðvanna.

Framkvæmdin tengist fyrirhugaðri  20% framleiðsluaukningu ISAL en einn liður í því verkefni er uppsetning nýrra þurrhreinsistöðva. Megintilgangur aðgerðarinnar á morgun er að undirbúa tengingu nýrra afsogsblásara og auka rekstraröryggi stöðvanna með varatengingu inn á nýja spennistöð.

Gert er ráð fyrir að stöðvunin muni vara í um 50 mínútur. Viðbúið er að aukinn útblástur verði frá álverinu á meðan, enda gegna þurrhreinsistöðvarnar gegna því hlutverki að hreinsa ryk og flúor úr útblæstri frá kerskálum.

Búið er að upplýsa Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis og Umhverfisstofnun um stöðvunina.


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar