16.07.2013

Tæpum þremur milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði

Úthlutað hefur verið kr. 2.750.000,- úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi til eftirfarandi verkefna:

 

·         Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs: kr. 1.000.000,-
Til landgræðslu í austanverðum Sveifluhálsi

·         Björgunarsveit Hafnarfjarðar: kr. 500.000,-
Til kaupa á fjarskiptabúnaði

·         Hjálparsveit skáta í Kópavogi: kr. 500.000,-
Til endurnýjunar á beltum á snjóbíl

·         Slysavarnafélagið Landsbjörg: kr. 500.000,-
Framlag til landssöfnunar félagsins

·         Bókasafn Hafnarfjarðar: kr. 250.000,-
Til lestrarátaks barna

 

Þetta er önnur úthlutun ársins en fyrr á árinu styrkti sjóðurinn níu verkefni um alls kr. 3.050.000,-.

 

Styrkir úr sjóðnum nema að jafnaði um 10-15 milljónum króna á ári. Auk þess hefur fyrirtækið formlegt samstarf við ýmsa aðila um stuðning við önnur samfélagsverkefni, m.a. barna- og unglingastarf íþróttafélaganna í Hafnarfirði og endurheimt votlendis.


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar