04.11.2014

2,7 milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði

Úthlutað hefur verið 2,7 milljónum króna úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi. Þetta er síðari úthlutun ársins en jafnstórri fjárhæð var úthlutað í febrúar síðastliðnum. Fyrirtækið leggur sem fyrr áherslu á að styðja við málefni sem tengjast heilbrigði, öryggi, umhverfi, menntun og menningu.

Afstaða var tekin til 73 umsókna og hlutu eftirtaldir tíu aðilar styrk að þessu sinni:

Matarheill: kr. 500.000,-
- til eflingar á starfsemi félagsins

Hafnarfjarðarkirkja: kr. 500.000,-
- til útgáfu á ritinu "Helgistaðir við Hafnarfjörð"

Félag lesblindra á Íslandi: kr. 400.000,-
- til útgáfu fræðsluefnis og námskeiðahalds um lesblindu á vinnustöðum

Töfrahurð: kr. 400.000,-
- til útgáfu á barnabókinni "Gaman að drasli" þar sem leiðbeint er um endurvinnslu

Annað líf / Hjartaheill: kr. 200.000,-
- til kynningarátaks um líffæragjafir

Björgunarsveit Hafnarfjarðar: kr. 200.000,-
- til kaupa á fjórhjóli

Foreldrarfélag Áslandsskóla: kr. 150.000,-
- til fræðsluátaks um hreyfingu og mataræði

Öldungadeild Skýrslutæknifélags Íslands: kr. 150.000,-
- til útgáfu á riti um sögu upplýsingatækni á Íslandi

Karlakórinn Þrestir: kr. 100.000,-
- til almennrar starfsemi kórsins

Foreldrafélag Hraunavallaskóla: kr. 82.500,-
- til merkinga á 150 endurskinsvestum með nafni og símanúmeri skólans


Á meðfylgjandi ljósmynd sést ný afurð – álstangir – sem álverið framleiðir nú alfarið í stað barrranna sem áður voru framleiddir. Myndina tók Birgir Ísleifur Gunnarsson. Starfsmaðurinn er Jóhanna Fríða Dalkvist, sérfræðingur í steypuskála.


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar