05.05.2017

Málmurinn sem á ótal líf

Ársársfundur Samáls fer fram 11. maí kl. 08:30 í Hörpu. Fundurinn er mikilvægur vettvangur til að vekja athygli á áliðnaði á Íslandi. Yfirskrift fundarins er Málmurinn sem á ótal líf.

Á fundinum verður fjallað um mikilvægi áliðnaðar fyrir efnahagslífið og umfang endurvinnslu áls í hnattrænu samhengi. Samhliða fundinum verður sýning á Jagúar, en ál spilar stóra rullu í framleiðslu á þeim bíl. Þá verður Minkurinn til sýnis en það er smáhjólhýsi sem er íslensk hönnun til stendur að framleiða úr áli. Á fundinum verður boðið upp á morgunverð og kaffiveitingar að fundi loknum.

Skráning og nánari dagskrá er á vefsíðu Samáls - http://www.samal.is/


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar