24.05.2019

Rio Tinto hlýtur Gullmerki PwC

Rio Tinto á Íslandi hefur hlotið Gullmerki í Jafnlaunaútekt PwC 2018. Við erum ákaflega stolt af þessari niðurstöðu. Hún er til marks um góðan árangur okkar við að tryggja að öllu starfsfólki sé greitt sömu laun fyrir jafn verðmæt störf.

Í stefnu ISAL er lögð rík áhersla á jafnrétti kynjanna og að hver starfsmaður sé metinn út frá verðleikum, hæfni, reynslu og menntun. Við störfum eftir jafnréttisáætlun og jafnlaunaáætlun sem stuðlar að jafnri stöðu og jöfnum tækifærum kynjanna.

Við móttöku Gullmerkisins: Þorkell Guðmundsson PwC, Adriana Karólína Pétursdóttir leiðtogi starfsmannaþjónustu ISAL, Rannveig Rist forstjóri ISAL, Jakobína Jónsdóttir framkvæmdastjóri starfsmannasviðs ISAL og Hafsteinn Már Einarsson PwC.


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar