25.09.2019
Saga álversins í Straumsvík til ársins 2000
Út er komin Saga álversins í Straumsvík til ársins 2000. Bókin var rituð á árunum 2004-2007 en kemur nú út í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því að framleiðsla áls hófst á Íslandi. Hallur Hallsson er höfundur bókarinnar sem er tæpar 500 blaðsíður og er einstök heimild um stofnun og rekstur ISAL á miklum umbrotatímum í íslensku samfélagi. Fjölmargar ljósmyndir prýða bókina.
Bókin er fáanleg Pennanum Austurstræti, Kringlunni og Strandgötu í Hafnarfirði.
« til bakaDeila