06.06.2022
Samfélagsskýrsla ISAL 2021
Samfélagsskýrsla og grænt bókhald ISAL 2021 er komið út. Skýrslan gefur ítarlegt yfirlit yfir starfsemina og fjallar um þau áhrif sem fyrirtækið hefur á umhverfið og samfélaglið. Fyrirtækið leggur áherslu á að vinna í sátt við umhverfi og samfélag og gegnir skýrslan lykilhlutverki í að ná því fram.
Skýrsluna má finna hér.
« til bakaDeila