07.01.2003

Jóla- og íþróttastyrkir afhentir

Sú hefð hefur skapast hjá Alcan á Íslandi, að veita fyrir hver jól styrk til góðs málefnis. Að þessu sinni var ákveðið að styrkja Barnaspítala Hringsins til tækjakaupa, en nýr barnaspítali verður vígður að síðar í janúar. Rannveig Rist, forstjóri, afhenti styrkinn en Ásgeir Haraldsson, prófessor í barnalækningum, veitti honum viðtöku.

Með byggingu nýja barnaspítalans við Hringbraut verður gjörbreyting á þeirri aðstöðu, sem hingað til hefur þurft að duga við meðhöndlun sjúkra barna. Alcan á Íslandi er stolt af því að geta tekið þátt í uppbyggingu spítalans og vonar að veik börn og foreldrar þeirra njóti góðs af á komandi árum.

Reyndar hafa fleiri styrkir verið afhentir nýlega, því 30. desember sl. var úthlutað styrkjum til íþróttafélaganna í Hafnarfirði, í samræmi við samning milli Alcan á Íslandi, ÍBH og Hafnarfjarðarbæjar um stuðning við barna- og unglingastarf félaganna. Alls var 3,2 milljónum króna úthlutað í síðustu viku, en áður hafði 4,8 milljónum verið úthlutað á árinu 2002 í samræmi við samninginn.

 


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar