21.11.2005

Króna konunnar gefin út með okkar stuðningi

Talsverða athygli vakti á dögunum þegar ungliðar í Femínistafélagi Íslands mættu á fund ríksisstjórnarinnar og nældu nokkuð sérstakt barmmerki í ráðherrana. Merkið kölluðu þær "krónu konunnar" og var merkinu ætlað að vekja athygli á launamun kynjanna.

Þó slíkur munur sé ekki til staðar hér kostuðum við að stærstum hluta gerð þessa barmmerkis enda hugmyndin góð og málefnið brýnt.

Króna konunnar er barmmerki sem lýtur út eins og einnar krónu mynt að öðru leyti en því að sneið, sem nemur 35% af flatarmáli hennar hefur verið klippt burt. Segja má að barmmerkið hafi slegist í gegn, því fyrsta upplagið er að seljast upp en nýtt er á leiðinni. Merkið kostar 100 kr. fyrir karla, en konur fá 35% afslátt og greiða 65 kr. fyrir merkið.

Fræðast má nánar um málið á vef ungra femínista, með því að smella hér.


« til baka

Fréttasafn

2024

febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar