04.09.2006

5000 gestir í heimsókn

Um 5000 manns heimsóttu álverið um liðna helgi, en þá voru dyrnar opnaðar almenningi í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins.  Veðrið lék við gesti og verksmiðjan skartaði sínu fegursta.  Öllum gestum okkar þökkum við fyrir komuna og vonum að þeir hafi bæði haft gagn og gaman af heimsókninni.

 


« til baka