15.11.2006

Komdu og sjáðu sterkustu menn í heimi!

Á mánudaginn kemur verður haldin hér í Straumsvík keppni 24 kraftajötna, sem keppa um titilinn Sterkasti maður í heimi. Keppnin verður haldin í álgeymslu við höfnina og hefst kl. 14. Um er að ræða undanrásir en þeir sem standa sig best í þeim munu síðar í næstu viku keppa til úrslita.

Bæði starfsmönnum og almenningi er boðið að fylgjast með keppninni sem verður tekin upp og sýnd í sjónvarpi um allan heim. Sá hluti keppninar sem fer fram hér verður sýndur í þremur sjónvarpsþáttum en alls er ráðgert að keppninni verði gerð skil í 6 þáttum.

Alls eru 24 kraftakarlar skráðir til leiks, frá 16 löndum. 3 keppendur frá Íslandi munu taka þátt en þeir eru Benedikt Magnússon, Stefán Pétursson og Georg Ögmundsson. Aðrir keppendur eru:

Zydrunas Savickas - Litháen
Michail Kokylaev - Rússlandi
Vasyl Virastyuk - Úkraínu
Andrus Muramets - Eistlandi
Saulius Brusaukas - Litháen
Travis Ortmayer - Bandaríkjunum
Igor Pedan - Rússlandi
Vidas Blekaitas- Litháen
Robert Schepanski - Póllandi
Ervin Katona - Serbía
Jani Ilikainen - Finnandi
Derek Poundstone- Bandaríkjunum
Geoff Dolan - Knada
Tomi Lotta - Finnandi
Jarno Hams - Hollandi
Oli Thompson - Englandi
Etienne Smit – Suður Afríku
Anders Johanson - Svíþjóð
Steve MacDonald - Bandaríkjunum
Agris Kazelniks - Lettlandi
Bernd Kershbaumer - Austurríki

Sjá nánar á www.ifsastrongman.com


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar