21.11.2006

Tvö heimsmet í Straumsvík

Undanriðlar í keppninni um titilinn Sterkasti maður í heimi, sem haldin var hér í Straumsvík á mánudag, heppnuðust vel.  Kraftakarlarnir létu nokkurn kulda ekki trufla sig og tvö heimsmet voru sett í keppninni. Nicky Best frá Bandaríkjunum setti heimsmet í svokallaðri bændagöngu og Zydrunas Savickas frá Litháen í einni lyftingagreininni.

Umgjörð keppninar var hin glæsilegasta, ekki síst vegna mikillar vinnu starsfmanna álversins sem lögðu mikið á sig til að keppnin gæti gengið sem best.

Úrslit keppninnar fara svo fram í Reiðhöllinni í Víðidal á föstudag og laugardag. 

Alls tóku 24 kraftakarlar þátt í keppninni, frá 16 löndum. Þrír Íslendingar voru í þeim hópi, þeir eru Benedikt Magnússon, Stefán Pétursson og Georg Ögmundsson.

Við þökkum kraftakörlunum og aðstandendum keppninar fyrir gott samstarf og óskum þeim til hamingju með frábæran árangur.


« til baka

Fréttasafn

2023

janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar