08.12.2006

Handboltaleikur ársins í Hafnarfirði - Frítt inn á meðan húsrúm leyfir!

Mikil eftirvænting ríkir í Hafnarfirði vegna stórleiks í handbolta milli FH-inga og Hauka, sem fram fer í Kaplakrika miðvikudaginn 13. desember.   Félögin tvö hafa tekið höndum saman með Alcan og bjóða Hafnfirðingum, og öllu öðru handboltaáhugafólki,  á leikinn meðan húsrúm leyfir.  Leikurinn er liður í 8-liða úrslitum í SS-bikarkeppni karla í handknattleik og því má búast við hörkuleik.

Staða félaganna er ólík um þessar mundir er ólík þar sem Haukarnir spila í efstu deild en FH-ingar í 1. deild.  Slíkt hefur þó oftar en ekki skipt litlu máli í viðureignum þessara liða, sem í gegnum tíðina hafa bæði lagt mikið kapp á sigra í þessum innbyrðisviðureignum Hafnarfjarðarliðanna.  

Við þökkum FH og Haukum fyrir samstarfið ... og megi betra liðið vinna!


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar