01.03.2007

Félag vélstjóra og málmtćknimanna vilja stćkka í Straumsvík

Félag vélstjóra og málmtćknimanna leggur áherslu á ađ álver Alcan í Straumsvík verđi stćkkađ, enda verđi stćkkunin unnin í sátt viđ umhverfissjónarmiđ og fullnćgi öllum skilyrđum um mengunarvarnir. Ţetta var samţykkt á fundi félagsins á dögunum.

Fundurinn telur ađ stćkkun álversins hafi jákvćđ áhrif á íslenskt efnahags- og atvinnulíf til framtíđar, stuđli ađ eflingu iđnađar og ţjónustu á öllu höfuđborgarsvćđinu auk ţess ađ leggja Hafnfirđingum til auknar tekjur.

Fundurinn telur ađ stćkkun álversins mun styrkja atvinnulífiđ á höfuđborgarsvćđinu og skapa fjölda starfa, bćđi viđ verksmiđjuna sjálfa og hjá fyrirtćkjum sem ţjónusta álveriđ beint og óbeint.  Verksmiđjan muni einnig hafa jákvćđ áhrif á íslenskt efnahagslíf og efla hagvöxt til frambúđar, ekki síst í Hafnarfirđi ţar sem tekjur sveitarfélagsins muni aukast verulega. 


« til baka