14.11.2007

Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2007

Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndaleikstjóri hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin í ár. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Iðnó, mánudaginn 12. nóvember. Vigdís Finnbogadóttir tilkynnti val dómnefndar og Ólafur Ragnar Grímsson, verndari verðlaunanna afhenti Guðnýju verðlaunagrip og ávísun að upphæð 1.000.000.kr. Verðlaunin voru áður kennd við danska athafnamanninn Peter Brøste sem veitti þau í fyrsta sinn árið 1981. Garðar Cortes var fyrstur til að hljóta Bjartsýnisverðlaunin. Í fyrra hlaut Hörður Áskelsson orgelleikari verðlaunin, í ár voru þau afhent í 27. sinn.
Alcan á Íslandi er bakhjarl Íslensku bjartsýnisverðlaunanna.


« til baka

Fréttasafn

2024

febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar