04.04.2008

Evrópusamtök álframleiđenda EAA fjalla um góđan árangur ISAL í öryggismálum

Evrópusamtök álframleiđenda EAA(European Aluminium Association) sendu nýlega frá sér samantekt yfir slysatíđni í áliđnađinum fyrir áriđ 2007. Tölurnar stađfesta ţann gríđarlega árangur sem náđst hefur hjá Alcan á Íslandi, ađ vera međ ekkert alvarlegt vinnuslys á árinu 2007. Einungis tvö álver í ţeim flokki gátu státađ sig af ţessum árangri, ţ.e. Alcan á Íslandi og Hydro Aluminium Neuss í Ţýskalandi. Mikiđ hefur veriđ unniđ í öryggismálum hjá Alcan á Íslandi á undanförnum árum og er sú vinna greinilega ađ skila árangri. Lykillinn ađ slíkum árangri er úrvalsstarfsfólk sem býr yfir mikilli ađlögunarhćfni ađ nýjum reglum og vitund um öryggi sitt og annarra.
Evrópusamtök álframleiđenda EAA voru stofnuđ áriđ 1981. Í samtökunum eru ađilar í frumvinnslu áls í Evrópu, hagsmunasamtök völsunarverksmiđja í 18 Evrópulöndum, Samtök umbrćđsluađila og EAFA(European Aluminium Foil Association). Hlutverk EAA er m.a. ađ auka menntun sem nýtist í áliđnađi, ýta undir rannsóknir sem auka samnýtni og tćkni í álframleiđslu og eftirfylgni međ sameiginlegum hagsmunum álfyrirtćkja s.s. öryggismálum.

Samskiptasviđ

Heimasíđa EAA


« til baka

Fréttasafn

2024

febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar