18.04.2008

Alcan á Íslandi hf. tekur upp merki Rio Tinto Alcan

Alcan á Íslandi hf., sem rekur álverið í Straumsvík, mun framvegis starfa undir merkjum Rio Tinto Alcan. Íslenska fyrirtækið heitir enn Alcan á Íslandi hf. og verksmiðjuheitið innan Rio Tinto Alcan samsteypunnar er áfram ISAL.

Rio Tinto er alþjóðlegt leiðandi námafélag sem keypti Alcan Inc. seint á síðasta ári og er álframleiðsla fyrirtækisins rekin undir sameinuðum nöfnum félaganna.

Rio Tinto Alcan er leiðandi og stærst í álframleiðslu á heimsvísu, með 73 þúsund starfsmenn og starfar í 61 landi víða um heim. Rio Tinto Alcan er viðurkennt víða um heim fyrir áherslur í umhverfismálum, til verndar heilsu og öryggi starfsfólks, samfélagsmálum og sjálfbæra þróun.

Rio Tinto er aðili að alþjóðlegum lykilsáttmálum þar með talið Global Compact átaki Sameinuðu þjóðanna, Leiðbeiningum OECD fyrir fjölþjóðleg fyrirtæki, Frjálsum skilmálum um öryggi og mannréttindi, Alþjóðlegum skilmálum um gagnsæi í viðskiptum og sameiginlegu framtaki Heimsviðskiptaþingsins gegn spillingu.

The way we work, yfirlýsingu Rio Tinto um viðskiptavenjur, er hægt að nálgast hér.

Nánari upplýsingar um Rio Tinto Alcan má nálgast á vefsvæðinu: www.riotinto.com/riotintoalcan

Nánari upplýsingar um Rio Tinto má nálgast á vefsvæðinu: www.riotinto.com

HÉR er nýtt merki Rio Tinto Alcan.

 


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar