10.07.2008

Sumarferð fyrrum starfsmanna ISAL

Hin árlega sumarferð fyrrum starfsmanna ISAL var farin síðastliðinn mánudag í tuttugasta skipti. Að venju var hún vel sótt en um 130 manns nutu dagsins í blíðskaparveðri og rifjuðu upp gömul kynni í leik og starfi. Rannveig Rist tók á móti fólkinu í mötuneyti ISAL, en þar beið ljúffengur morgunmatur. Að lokinni hressingu var haldið af stað til Borgarness þar sem ekið var um Egilsslóðir og sýningin í Landnámssetrinu skoðuð. Þaðan var síðan haldið inn í Hvalfjörð og hádegisverður snæddur á Hótel Glymi. Nokkuð þétt þoka tók á móti ferðamönnum í Straumsvíkinni í upphafi ferðar, en undir Hafnarfjalli rofaði til og böðuðu ferðalangar sig í sólinni það sem eftir lifði ferðar.


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar