30.09.2008

Samfélagssjóđur Alcan á Íslandi veitir styrki haustiđ 2008

Úthlutun úr Samfélagssjóđi Alcan á Íslandi fór fram í dag, í skrifstofubyggingu fyrirtćkisins, Fađmi. Ađ ţessu sinni hlutu 40 ađilar styrk úr sjóđnum. Tćplega 200 umsóknir bárust frá fjölmörgum einstaklingum, samtökum og fyrirtćkjum. Rannveig Rist, forstjóri afhenti styrki sem voru á bilinu 50 ţúsund krónur upp í eina milljón króna. Heildarúthlutun var 10.360.000.kr. Međ ţessu framtaki vill Alcan á Íslandi hf taka virkann ţátt í ađ styrkja samtök, einstaklinga og fyrirtćki til góđra verka.

Eftirtaldir ađilar hlutu styrk úr Samfélagssjóđi Alcan á Íslandi hf, haustiđ 2008:

 

Björn Bjarnason

Styrkur í Rannsóknarstyrktarsjóđ Bjarna Benediktssonar

 1.000.000  

Hjartaheill

Ţjóđarátak-Hjartans mál. Kaup á hjartaţrćđingartćki.

 1.000.000  

Sundfélag Hafnarfjarđar

Styrkur til kaupa á "skorklukku" í hina nýju Ásvallalaug í Hafnarfirđi.

 1.000.000  

Óperukór Hafnarfjarđar

Tónleikahald í Ottawa.

   500.000  

Slysavarnafélagiđ Landsbjörg

Kaup á skíđahjálmum á skíđasvćđi landsins.

   500.000  

Bráđamóttaka barna

LSH-Landsspítali Háskólasjúkrahús, námsstyrkur til Svíţjóđar.

   500.000  

Björgvin Halldórsson

Styrkur til Ţorrablóts Hafnfirđinga.

   500.000  

Kiwanisklúbburinn Sólborg

Styrkur til starfs Kiwanisklúbbsins Sólborgar.

   500.000  

Ţóra Tómasdóttir

Heimildarmynd um íslenska kvennalandsliđiđ í Knattspyrnu

   250.000  

Loftur Ţ. Guđmundsson

Breyting venjulegra bíla í rafbíla-

   250.000  

Júlíus Már Baldursson

Styrkur til kaupa á útungunarvélum fyrir landnámshćnuna sem er í útrýmingarhćttu.

   250.000  

Björn Oddson (doktorsverkefni)

Rannsókn á orkubúskapi eldgosa međ tillliti til málmframleiđslu

   250.000  

Barnaheill

Vinna viđ frćđsluefni um vernd barna gegn kynferđislegu ofbeldi.

   250.000  

Sjúkraţjálfun á Vífilsstöđum-Hjúkrunarheimili

Styrkur til kaupa á sérhćfđu hjóli fyrir sjúkraţjálfun.

   250.000  

Félag eldri borgara í Hafnarfirđi

Óskađ eftir stuđningi v/40ára afmćlis félagsins og útgáfu bókar um sögu ţess.

   250.000  

Gunnsteinn Finnsson

Styrkur vegna keppni á Ólympíuleikunum í eđlisfrćđi.

   250.000  

FATIMA-Jóhanna Kristjónsdóttir

Framlag í Fatímusjóđinn. Sjóđurinn styrkir fátćkar konur í Jemen.

   250.000  

Tónleikaferđ Hamrahlíđarkórsins

Tónleikaferđ um Frakkland

   250.000  

Fjölbrautaskólinn í Garđabć

Stuđningur viđ alţjóđlegt samstarfsverkefni um orkumál sem nefnist "saving my Energy"

   200.000  

Jón Eyţór Helgason

Styrkur til Svanfríđar litlu níu ára sem er á leiđinni til Bandaríkjanna í ađgerđ.

   200.000  

Sveinssafn

Sýningastyrkur

   150.000  

St. Jósefskirkja

Styrkur til systranna í St.Jósefskirkju

   150.000  

Björgunarsveitin Kjölur-Unglingadeild Stormur

Styrkur til kaupa á björgunargöllum.

   150.000  

Töframáttur tónlistar-Gunnar Kvaran

Styrkur til tónleikahalds-Töframáttur tónlistar á Kjarvalsstöđum

   150.000  

Norrćnu vinnuvistfrćđisamtökin NES

Styrkur til ráđstefnuhalds dagana 7,-10 ágúst 2008

   150.000  

Sjúkraţjálfarinn ehf.

Styrkur til ađ koma á fót starfsendurhćfingu í Hafnarfirđi.

   150.000  

Forvarnanefnd Hafnarfjarđar og ÍTH

Styrkur til rannsóknar á ţátttöku barna innflytjenda í íţrótta- og ćskulýđsstarfi í Hafnarfirđi.

   100.000  

Reykdalsfélagiđ - Jóhannes Einarsson

Styrkur til enduruppbyggingar Reykdalsvirkjunar í Hafnarfirđi

   100.000  

Magnús Bess Júlíusson

Styrkur vegna ţátttöku á Íslandsmeistaramótinu í vaxtarrćkt í sumar auk ferđastyrks til erlendra móta.

   100.000  

Sandra Júlíusdóttir

Styrkur til farar á Íslandsmeistaramót í motorcrossi og ţjálfunar.

   100.000  

Ingólfur Eđvarđsson

Ferđastyrkur fyrir keppendur sem halda á Ólympíuleikana í Stćrđfrćđi á Spáni

   100.000  

Leikskólinn Hörđuvellir í Hafnarfirđi

Ferđastyrkur til Stokkhólms

   100.000  

Landsliđiđ í Eđlisfrćđi-Viđar Ágústsson

Styrkur til farar á ólympíluleikanna í eđlisfrćđi í Víetnam 20-29.júlí 2008

   100.000  

Starfsmannafélag Víđivalla Hafnarfirđi

Náms- og kynnisferđ starfsmanna leikskólans Víđivalla til Kanada

   100.000  

Flensborgarskóli Hafnarfirđi

Ferđastyrkur

     60.000  

Karlakórinn Stefnir-Mosfellsbć

Stuđningur viđ starfsemi kórsins.

     50.000  

Arna Sigrún Haraldsdóttir

Stuđningur vegna lokaverkefnis viđ Listaháskóla Íslands

     50.000  

Arnheiđur Sigurđardóttir

Rannsókn á brjóstagjöf fyrirbura og ţörf fyrir mjókurbanka á Íslandi.

     50.000  

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

Styrkur til keppnisferđar í skák.Scandinavian Chess Tournament-Ladies open 2008

     50.000  


« til baka