30.09.2008

Samfélagssjóður Alcan á Íslandi veitir styrki haustið 2008

Úthlutun úr Samfélagssjóði Alcan á Íslandi fór fram í dag, í skrifstofubyggingu fyrirtækisins, Faðmi. Að þessu sinni hlutu 40 aðilar styrk úr sjóðnum. Tæplega 200 umsóknir bárust frá fjölmörgum einstaklingum, samtökum og fyrirtækjum. Rannveig Rist, forstjóri afhenti styrki sem voru á bilinu 50 þúsund krónur upp í eina milljón króna. Heildarúthlutun var 10.360.000.kr. Með þessu framtaki vill Alcan á Íslandi hf taka virkann þátt í að styrkja samtök, einstaklinga og fyrirtæki til góðra verka.

Eftirtaldir aðilar hlutu styrk úr Samfélagssjóði Alcan á Íslandi hf, haustið 2008:

 

Björn Bjarnason

Styrkur í Rannsóknarstyrktarsjóð Bjarna Benediktssonar

 1.000.000  

Hjartaheill

Þjóðarátak-Hjartans mál. Kaup á hjartaþræðingartæki.

 1.000.000  

Sundfélag Hafnarfjarðar

Styrkur til kaupa á "skorklukku" í hina nýju Ásvallalaug í Hafnarfirði.

 1.000.000  

Óperukór Hafnarfjarðar

Tónleikahald í Ottawa.

   500.000  

Slysavarnafélagið Landsbjörg

Kaup á skíðahjálmum á skíðasvæði landsins.

   500.000  

Bráðamóttaka barna

LSH-Landsspítali Háskólasjúkrahús, námsstyrkur til Svíþjóðar.

   500.000  

Björgvin Halldórsson

Styrkur til Þorrablóts Hafnfirðinga.

   500.000  

Kiwanisklúbburinn Sólborg

Styrkur til starfs Kiwanisklúbbsins Sólborgar.

   500.000  

Þóra Tómasdóttir

Heimildarmynd um íslenska kvennalandsliðið í Knattspyrnu

   250.000  

Loftur Þ. Guðmundsson

Breyting venjulegra bíla í rafbíla-

   250.000  

Júlíus Már Baldursson

Styrkur til kaupa á útungunarvélum fyrir landnámshænuna sem er í útrýmingarhættu.

   250.000  

Björn Oddson (doktorsverkefni)

Rannsókn á orkubúskapi eldgosa með tillliti til málmframleiðslu

   250.000  

Barnaheill

Vinna við fræðsluefni um vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi.

   250.000  

Sjúkraþjálfun á Vífilsstöðum-Hjúkrunarheimili

Styrkur til kaupa á sérhæfðu hjóli fyrir sjúkraþjálfun.

   250.000  

Félag eldri borgara í Hafnarfirði

Óskað eftir stuðningi v/40ára afmælis félagsins og útgáfu bókar um sögu þess.

   250.000  

Gunnsteinn Finnsson

Styrkur vegna keppni á Ólympíuleikunum í eðlisfræði.

   250.000  

FATIMA-Jóhanna Kristjónsdóttir

Framlag í Fatímusjóðinn. Sjóðurinn styrkir fátækar konur í Jemen.

   250.000  

Tónleikaferð Hamrahlíðarkórsins

Tónleikaferð um Frakkland

   250.000  

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Stuðningur við alþjóðlegt samstarfsverkefni um orkumál sem nefnist "saving my Energy"

   200.000  

Jón Eyþór Helgason

Styrkur til Svanfríðar litlu níu ára sem er á leiðinni til Bandaríkjanna í aðgerð.

   200.000  

Sveinssafn

Sýningastyrkur

   150.000  

St. Jósefskirkja

Styrkur til systranna í St.Jósefskirkju

   150.000  

Björgunarsveitin Kjölur-Unglingadeild Stormur

Styrkur til kaupa á björgunargöllum.

   150.000  

Töframáttur tónlistar-Gunnar Kvaran

Styrkur til tónleikahalds-Töframáttur tónlistar á Kjarvalsstöðum

   150.000  

Norrænu vinnuvistfræðisamtökin NES

Styrkur til ráðstefnuhalds dagana 7,-10 ágúst 2008

   150.000  

Sjúkraþjálfarinn ehf.

Styrkur til að koma á fót starfsendurhæfingu í Hafnarfirði.

   150.000  

Forvarnanefnd Hafnarfjarðar og ÍTH

Styrkur til rannsóknar á þátttöku barna innflytjenda í íþrótta- og æskulýðsstarfi í Hafnarfirði.

   100.000  

Reykdalsfélagið - Jóhannes Einarsson

Styrkur til enduruppbyggingar Reykdalsvirkjunar í Hafnarfirði

   100.000  

Magnús Bess Júlíusson

Styrkur vegna þátttöku á Íslandsmeistaramótinu í vaxtarrækt í sumar auk ferðastyrks til erlendra móta.

   100.000  

Sandra Júlíusdóttir

Styrkur til farar á Íslandsmeistaramót í motorcrossi og þjálfunar.

   100.000  

Ingólfur Eðvarðsson

Ferðastyrkur fyrir keppendur sem halda á Ólympíuleikana í Stærðfræði á Spáni

   100.000  

Leikskólinn Hörðuvellir í Hafnarfirði

Ferðastyrkur til Stokkhólms

   100.000  

Landsliðið í Eðlisfræði-Viðar Ágústsson

Styrkur til farar á ólympíluleikanna í eðlisfræði í Víetnam 20-29.júlí 2008

   100.000  

Starfsmannafélag Víðivalla Hafnarfirði

Náms- og kynnisferð starfsmanna leikskólans Víðivalla til Kanada

   100.000  

Flensborgarskóli Hafnarfirði

Ferðastyrkur

     60.000  

Karlakórinn Stefnir-Mosfellsbæ

Stuðningur við starfsemi kórsins.

     50.000  

Arna Sigrún Haraldsdóttir

Stuðningur vegna lokaverkefnis við Listaháskóla Íslands

     50.000  

Arnheiður Sigurðardóttir

Rannsókn á brjóstagjöf fyrirbura og þörf fyrir mjókurbanka á Íslandi.

     50.000  

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

Styrkur til keppnisferðar í skák.Scandinavian Chess Tournament-Ladies open 2008

     50.000  


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar