13.01.2009

Styrkir til barna- og unglingastarfs íþróttafélaganna í Hafnarfirði

Alls nemur framlagið á árinu 2008 12 milljónum króna og leggja Alcan og Hafnarfjarðarbær fram 6 milljónir hvor aðili. Fyrri úthlutun fór fram síðastliðið vor en þá var 60% upphæðarinnar úthlutað á grundvelli fjölda iðkenda í hverju félagi. Við þessa síðari úthlutun var 40% upphæðarinnar, eða 4,8 milljónum króna, úthlutað á grundvelli menntunarstigs þjálfara félaganna og námsskrár þeirra.

Styrkirnir skiptust sem hér segir:

Fimleikafélag Hafnarfjarðar: kr. 1.216.081
Knattspyrnufélagið Haukar: kr. 1.207.838
Fimleikafélagið Björk: kr. 968.784
Badmintonfélag Hafnarfjarðar: kr. 355.541
Golfklúbburinn Keilir: kr. 264.865
Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar: kr. 256.622
Sundfélag Hafnarfjarðar: kr. 206.622
Íþróttafélagið Fjörður: kr. 149.459
Hestamannafélagið Sörli: kr. 99.459
Siglingaklúbburinn Þytur: kr. 74.730

Rúnar Pálsson hjá Alcan á Íslandi og Hrafnkell Marinósson formaður ÍBH afhentu formönnum íþróttafélaganna styrkina á hinni glæsilegu uppskeruhátíð íþróttafélaganna í Hafnarfirði.


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar