23.01.2009

Ćfingar Slökkviliđs höfuđborgarsvćđisins

Slökkviliđ höfuđborgarsvćđisins verđur međ ćfingar viđ höfnina í Straumsvík í dag og nćstu sjö föstudaga. Viđ leggjum mikla áherslu á ađ vera í góđu samstarfi viđ slökkviliđiđ og ţví var okkur ljúft ađ geta orđiđ viđ beiđni ţess um ćfingaađstöđu.

Um er ađ rćđa ćfingar á viđbrögđum viđ leka á hćttulegum efnum og er einn megintilgangurinn ađ ćfa notkun á sérstökum skolunartjöldum slökkviliđsins og viđeigandi búnađi sem notađur er til ađ hreinsa ţá sem komast í snertingu viđ hćttuleg efni. Gert er ráđ fyrir ađ um 15 slökkviliđsmenn komi ađ ćfingunni. Reikna má međ ađ vart verđi viđ gulan reyk á ćfingasvćđinu í skamman tíma frá neyđarblysum, sem kveikt verđur á í ţeim tilgangi ađ gera ćfinguna sem raunverulegasta.

Rétt er ađ taka fram ađ ćfingarnar eru ekki haldnar í Straumsvík vegna ţess ađ hér sé sérstök hćtta á ferđinni sem kalli á ţess háttar undirbúning, heldur fyrst og fremst vegna ţess ađ svćđiđ hentar vel til ćfinga.


« til baka