06.02.2009

Einskis verđir milljarđar?

Efst í Ţjórsárdal malar Búrfellsvirkjun gull fyrir eigendur sína, mörg ţúsund milljónir á ári hverju í svo til hreinan hagnađ, enda upphaflegar fjárfestingar í mannvirkinu ađ fullu afskrifađar eftir 40 ára rekstur.

Í Straumsvík er orkan frá Búrfelli grundvöllur fyrir atvinnurekstri sem veitir yfir 500 manns atvinnu međ beinum hćtti og flytur yfir ţúsund milljónir af erlendu fjármagni inn í íslenskt efnahagslíf í hverjum mánuđi.*

Mörgum finnst eflaust skjóta skökku viđ ađ deilt sé um efnahagslegan ávinning landsmanna af slíkum rekstri, en sú umrćđa sprettur engu ađ síđur upp öđru hverju.

Efast um ávinning
Indriđi H. Ţorláksson birti nýveriđ grein á vef sínum – sem talsvert var fjallađ um í fjölmiđlum – um efnahagsleg áhrif álvera á Íslandi. Hann segir ţar ađ efnahagslegur ávinningur landsmanna af slíkri starfsemi sé lítill. Mér virđist sem tvennt skekki einkum niđurstöđu hans; annars vegar vanmeti hann stórlega ávinninginn og hins vegar geri hann of lítiđ úr ţýđingu ţess ávinnings sem hann telur ađ sé ţrátt fyrir allt fyrir hendi.

Mćlistika Indriđa, sem ekki skal véfengd hér, er ađ efnahagslegur ávinningur af álverum í erlendri eigu felist í eftirfarandi fimm ţáttum: auđlindarentu, launagreiđslum álfyrirtćkjanna, launagreiđslum og hagnađi innlendra ađila sem eiga viđskipti viđ álfyrirtćkin, beinum sköttum álfyrirtćkjanna, og loks svonefndum úthrifum sem eru ýmis hliđaráhrif sem erfitt er ađ mćla.

Niđurstađa Indriđa er í sem stystu máli á ţá leiđ ađ 1) Íslendingar haldi litlu sem engu eftir af auđlindarentunni vegna ţess ađ orkuverđ sé lágt, 2) launagreiđslur séu lítil sem engin viđbót viđ hagkerfiđ til lengri tíma litiđ enda hefđu hvort sem er skapast önnur störf ef álverin hefđu ekki veriđ reist, og 3) laun og hagnađur innlendra félaga sem eiga viđskipti viđ álfyrirtćkin liggi ekki fyrir en ţćr fjárhćđir séu “ekki háar ađ tiltölu” viđ ađrar stćrđir í ţessu reikningsdćmi. Eftir standi ţar af leiđandi ađ helsti efnahagslegi ávinningur Íslendinga af starfsemi álfyrirtćkjanna séu beinir skattar sem á ţau eru lagđir.

Hvađ er "lítiđ"?
Gott og vel, hverjir eru ţessir beinu skattar? Alcan á Íslandi hf., sem rekur álveriđ í Straumsvík, greiđir sama tekjuskatt til ríkisins og önnur fyrirtćki í landinu og nýtur engra sérkjara í ţví sambandi. Áriđ 2007 greiddi fyrirtćkiđ 1,4 milljarđa króna í tekjuskatt. Indriđi telur ţetta lítiđ, enda samsvari ţađ "einungis um 0,1% af ţjóđarframleiđslunni".

Látum vera ađ hann undanskilur fasteignagjöld međ ţeim rökum ađ ţau séu ađ hluta til ţjónustugjöld, en ţau námu 230 milljónum ţetta sama ár. Hugum heldur ađ ţví hvort 1,4 milljarđar sé lítiđ.

Fjárhćđin er um 3% af öllum tekjusköttum ríkisins af lögađilum ţetta ár. Hún er hćrri en allur tekjuskattur af fiskveiđum, sem var rúmur milljarđur. Hćrri fjárhćđ kom sem sagt frá ţessu eina fyrirtćki. Hún er líka hćrri en tekjuskattur allra fyrirtćkja í hótel- og veitingahúsarekstri, hugbúnađargerđ og tengdri ráđgjöf, og lögfrćđiţjónustu – samanlagt. Öll verslun í landinu greiddi 4,8 milljarđa í tekjuskatt, ţannig ađ álveriđ í Straumsvík greiddi meira en fjórđung af tekjuskatti allra verslunarfyrirtćkja á Íslandi. – Hafa ţau fyrirtćki kannski litla efnahagslega ţýđingu? Vissulega veita ţau fleira fólki atvinnu en álveriđ, en ţađ felur vćntanlega ekki í sér neinn "raunverulegan" ávinning fyrir landsmenn ţví störfin hefđu orđiđ til hvort sem er, svo notuđ sé vinsćl röksemd.

Litiđ fram hjá milljörđum
Ţetta var um vanmat á ţýđingu ţess "litla" ávinnings sem Indriđi telur ađ sé sannarlega fyrir hendi. Skođum nćst ávinning sem hann lítur fram hjá.

Samkvćmt mćlistiku Indriđa eru laun og hagnađur innlendra ađila sem eiga viđskipti viđ álfyrirtćkin einn af fimm ţáttum sem segja til um efnahagslegan ávinning af starfsemi ţeirra, og raunar einn af fjórum ţáttum sem ekki er fram úr hófi flókiđ ađ mćla. Hann aflađi sér hins vegar ekki upplýsinga um ađkeypta ţjónustu innanlands og ţví var honum "ekki unnt ađ meta laun og hagnađ ţeirra sem ţá ţjónustu seldu", eins og segir í greininni. Hann treystir sér hins vegar til ađ fullyrđa ađ sú fjárhćđ sé lág í samanburđi viđ hina ţćttina. – Er ţađ svo?

Álveriđ í Straumsvík keypti á liđnu ári vörur og ţjónustu af rúmlega 800 innlendum ađilum fyrir 5,4 milljarđa króna, fyrir utan orkukaup. Ţetta skapar hundruđ starfa. Til ađ setja ţessi útgjöld í samhengi – og gefa um leiđ nokkra hugmynd um umfang ţeirrar ţjónustu sem álveriđ kaupir – má nefna ađ fyrir ţessa fjárhćđ mćtti reka allt í senn Ríkisútvarpiđ, Ţjóđleikhúsiđ, Ţjóđminjasafniđ, Menntaskólann í Reykjavík og Menntaskólann á Akureyri. Eđa allt lögregluliđ höfuđborgarsvćđisins og Suđurnesja, međ ríflegum afgangi fyrir nokkur sýslumannsembćtti.

Ađrir segja "of stór"
Fleira mćtti nefna hér, svo sem ţann ávinning sem ćtla má ađ landsmenn hafi haft af ţví ađ ţurfa ekki ađ byggja upp raforkukerfiđ í litlum og óhagkvćmum skrefum, ţá miklu verkfrćđiţekkingu sem stóriđjan hefur lagt grundvöllinn ađ, nýsköpunarfyrirtćki sem sprottin eru úr jarđvegi álveranna (íslenskur hátćknibúnađur er seldur í álver um allan heim), og ţá stađreynd ađ stóriđjan hefur jafnan greitt hćrri laun en gengur og gerist á íslenskum vinnumarkađi og felur ţess vegna í sér "raunverulegan ávinning" í hagfrćđilegum skilningi, hvađ sem líđur vangaveltum um ađ störfin hefđu orđiđ til "hvort sem er". – Í ţví sambandi má raunar spyrja hvađa atvinnugreinar standist slíka nálgun; hvers konar fyrirtćkjarekstur feli í sér "raunverulegan ávinning" umfram ţann sem hefđi orđiđ til "hvort sem er"; hvort rekstur sem skilar međalarđsemi og greiđir međallaun feli ekki í sér neinn "raunverulegan ávinning" og hafi ţar af leiđandi enga ţýđingu; og hvers vegna engin önnur starfsemi en rekstur álvera virđist sífellt ţurfa ađ verja tilvist sína á ţessum forsendum.

Ađ lokum er síđan vert ađ vekja athygli á hve efasemdirnar um efnahagslegar forsendur stóriđju eru mótsagnakenndar. Annars vegar er ţví oft haldiđ fram ađ álframleiđsla sé orđin alltof umfangsmikil, veriđ sé ađ breyta landinu í "eitt risastórt álver", viđ séum ađ setja "öll eggin í sömu körfu" og orđin of háđ sveiflum í álverđi. Ađrir halda ţví síđan fram ađ umsvif álveranna á ţjóđhagslegan mćlikvarđa séu varla merkjanleg; ţau skipti okkur ţess vegna litlu sem engu máli.

Hvorugt er rétt.

Ólafur Teitur Guđnason
framkvćmdastjóri samskiptasviđs Alcan á Íslandi hf.

* Um 40% af veltu Alcan á Íslandi hf. er kostnađur sem fellur til á Íslandi, eđa tćplega 19 milljarđar króna áriđ 2008.


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar